Landsţing Frjálslynda flokksins
17.3.2010 | 10:56
Ţjóđin ţarf heiđarleika og réttlćti
Landsţing Frjálslynda flokksins 19.-20. mars 2010
Haldiđ á hótel Cabin í Reykjavík
Ţingiđ hefst kl 16 á föstudeginum
Skuldir-verđtrygging
Tökum á skuldavanda heimila og rekstrarhćfra fyrirtćkja.
Afnemum verđtryggingu lána.
Skuldir fjölskyldna fyrnist viđ ţrot.
Stjórnkerfisumbćtur-Auđlindir
Stjórnlagaţing og nýja stjórnarskrá.
Bćtum siđferđi í stjórnmálum.
Auđlindir lands og sjávar í ţjóđareign.
Verjum ţjóđarhag og höfnum ađild ađ ESB.
Aukum atvinnu strax
Aukum tekjur og minnkum skuldir ţjóđarbúsins.
Aukum sjávarafla,auđveldum nýliđun.
Frjálsar handfćraveiđar og eflum landsbyggđina međ sjálfbćrni.
Almannahagsmunir í stađ sérhagsmuna.
Skráning á xf.is og í símum 8675538 8642987 og 8947980
Dagskrá landsţings - nánar
Landsţing Frjálslynda flokksins verđur haldiđ
föstudaginn 19. og laugardaginn 20. mars, 2010.
Dagskrá er sem hér segir:
Föstudagur 19.mars: (smelliđ á meira...)
Kl. 16:00 Afhending gagna.
16:30 Rćđa formanns, Guđjóns Arnars Kristjánssonar.
17:00 Kjör ţingforseta og ritara.
17:05 a) Skýrsla framkvćmdastjórnar.
b) Tillögur ađ lagabreytingum
c) Gerđ grein fyrir ársreikningum: Helgi Helgason formađur fjármálaráđs
d) Drög ađ stjórnmálaályktunum lögđ fram og kynnt.
e) Erindi, Nýtt upphaf. Helga Ţórđardóttir.
18:30 a) Kynning á vinnu málefnanefnda.
b) Pallborđsumrćđur, stuttar ábendingar og svör
c) Nefndarstörf.
Laugardagur 20. Mars :
Kl. 09:00. Nefndarstörf.
11:00 Kynning frambjóđenda til trúnađarstarfa.
12:00 Hádegisverđur.
13:00 Almennar umrćđur um stjórnmálaályktun og nefndarálit.
15:00 Kosningar:
a) Formađur
b) Varaformađur
c) Ritari.
d) Formađur fjármálaráđs og fjórir međstjórnendur.
e) Kosning fulltrúa í miđstjórn.
Kl. 16:00 Afgreiđsla ályktana.
16:30 Önnur mál.
17:00 Áćtluđ ţingslit.
Eftir ţingslit munu ţingfulltrúar gera sér glađan dag saman.
Í upphaf i fundar kynnir forseti ţingsins framlögđ gögn og fyrirkomulag kosninga til trúnađarstarfa.
Dagskráriliđir og tímasetningar geta breytst án fyrirvara.
Nánari upplýsingar á xf.is
Nánari upplýsingar á xf.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:06 | Facebook
Athugasemdir
Hlakka til ađ sjá ykkur öll.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.3.2010 kl. 11:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.