Af hverju Nei- Myndband
16.3.2011 | 19:14
Hvers vegna segi ég nei, nei og aftur Nei
Að skuldum einkafyrirtækis sé velt yfir á almenning er rangt og þess vegna er það prinsipmál fyrir mér að segja nei.
Icesave er ólögvarin krafa. Bretar og Hollendingar neyddu okkur til samninga í krafti valds síns, Ég óttast ekki dómstólaleiðina því við höfum lögin og réttlætið með okkur.
Það er andsnúið hlutverki okkar sem foreldra að samþykkja skuldir fjárglæframanna sem börnin okkar borga.
Við verðum að spyrja okkur hvers vegna það ætti að vera ríkisábyrgð á sjúku fjármálakerfi.
Almenningur úti í heimi horfir til okkar og vonar að við segjum Nei
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.