Réttlæti velferðarráðherra

Hvernig getur velferðarráðherra deilt velferð með svo misjöfnum hætti? Hann lætur reikna út lágmarks framfærsluviðmið fyrir almenning en gerir ekkert meira með það. Ráðherrann ætti að kappkosta að allir hafi lágmarksframfærslu og eigi því fyrir nauðþurftum. Hann hefur ekki gert það en í staðinn þá hækkar hann laun eins starfsmanns um mörg hundruð þúsund. Hvernig getur ráðherrann réttlætt þessa ákvörðun gagnvart þeim sem lifa í dag undir lágmarkskjörum? Hvort er mikilvægara í velferðaþjóðfélagi að fólk eigi fyrir grunnframfærslu eða að nokkrir einstaklingar lifi í lúxus?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er með hreinum ólíkindum.  Og svo er eftirá skýringin að hann vinni upp í hækkunina.  Einhver hefur bent honum á undankomuleið. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2012 kl. 13:01

2 Smámynd: Helga Þórðardóttir

Þetta er eins og annað hjá þessari ríkisstjórn. Alltaf komið með eftirá skýringar þegar menn eru komnir í vandræði.

Helga Þórðardóttir, 7.9.2012 kl. 13:04

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nákvæmlega.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2012 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband