Getur íslenskt ættarsamfélg horfst í augu við sannleikann með Evu Joly

Nú verðum við að gyrða okkur í brók og fara að óskum Evu Joly. Ég vona svo sannarlega að stjórnvöld sýni þor og dug og fari eftir ráðleggingum Evu annars verður allt vitlaust í samfélaginu. Ég er sannfærð um það að ef við komumst ekki að  sannleikanum í bankahruninu og rannsökum ekki málið til hlítar þá mun ekki gróa um heilt hjá okkar litlu þjóð.
mbl.is Skoða þörf á auknum útgjöldum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Heyr, heyr. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 11.6.2009 kl. 00:53

2 identicon

Sammála. Það verður engin sátt í þjóðfélaginu ef réttlætið nær ekki fram að ganga.

Ég er svolítið hissa á Steingrími og Jóhönnu að láta þennan seinagang og leynimakk um alla hluti viðgangast.Ef þessi stjórn fellur er það út af upplýsingaskorti og seinagangi gagnvart almenningi vegna bæði Icesave og rannsóknar á hruninu.

Ína (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 01:08

3 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Sammála, er að blogga um það sama.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 11.6.2009 kl. 01:08

4 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Heyr, heyr!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 11.6.2009 kl. 01:16

5 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

SAMMÁLA!

Þráinn Jökull Elísson, 11.6.2009 kl. 04:45

6 identicon

Hjartanlega sammála.  Og já, íslenskt ættarsamfélag mun  neyðast til að horfast í augu við afleiðingar þess að vera ættarsamfélag.  Við almenningur ætlum ekki að leyfa þeim að komst upp með neitt annað.  Ekki satt????

ASE (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 10:07

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hún undirstrikaði það sem mig hafði alltaf grunað ÞAÐ STÓÐ ALDREI TIL AÐ GERA NOKKURN SKAPAÐAN HLUT Í ÞESSU.

Jóhann Elíasson, 11.6.2009 kl. 20:55

8 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Jebbs! Það mun ekki gróa um heilt í okkar örsamfélagi nema við gerum eins og Eva vill.

Arinbjörn Kúld, 12.6.2009 kl. 11:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband