Flug til Brussel
20.7.2009 | 23:40
Nú hafa Icelandair ákveðið að fljúga tvisvar í viku till Brussel. Þeir hafa haft þetta í undirbúningi um nokkurt skeið. Jóhanna hefur eflaust sagt þeim að undirbúa ferðir Samfylkingarmanna til Brussel. Sjálfsagt verða vélarnar bara Saga Class á kostnað okkar skattgreiðenda. Kannski verða 2-3 öftustu raðirnar venjuleg sæti fyrir okkur dauðlega. Reyndar er ekkert til Brussel að sækja nema súkkulaðið. Þar sem við getum verslað það nú þegar í Reykjavík er ekki nokkur ástæða að gera sér ferð til Brussel.
Flogið beint til Brussel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
þetta er furðuleg færsla .. varstu ekki í svíþjóð um daginn ? eða ertu bara með fordóma gagnvart einstaka borgum en ekki öðrum..
Óskar Þorkelsson, 21.7.2009 kl. 01:01
SAMMÁLA
Arnar Guðmundsson, 21.7.2009 kl. 18:37
Ég er ekki með neina fordóma fyrir þessari borg en mér fannst þetta bara svolítið skondið svona fljótt eftir að við ákveðum að ganga til aðildarviðræðna um ESB.
Helga Þórðardóttir, 21.7.2009 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.