Tökum þátt í baráttudögum-stöndum saman

Baráttudagar í Október

- Grasrótahreyfingar funda um nýtt Ísland Mynd_0251310

Á morgun (laugardag 10. okt.) ætla grasrótahreyfingar úr öllum flokkum að funda í MÍR salnum á Hverfisgötu (við hliðina á lögreglustöðinni) í tilefni af bankahruninu.

1. málstofa byrjar kl. 10:00 með yfirskriftinni

"Bankahrunið og reynslan af fyrsta ári kreppunnar"

Þórarinn Hjartarson

Þórður Björn Sigurðsson

Davíð Stefánsson

2. málstofa kl 13:00 til 15:00

"Hver fer með völdin á Íslandi?"

Jakobína Ólafsdóttir...Hver stjórnar Íslandi

Gunnar Skúli Ármannsson ...Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.

Haraldur Líndal...Skuldastaða Íslands

3. málstofa kl 16.00 til 18.00

"Átök og verkefni framundan"

Andrea Ólafsdóttir

Lilja Mósesdóttir

Þorleifur Gunnlaugsson.

Ráðstefnan mun standa fram á sunnudag.

Ný stefna fyrir Ísland

4. málstofa kl 11.00 til 13.00

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir

Helga Þórðardóttir

Vésteinn Valgarðsson

Þorvaldur Þorvaldsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Mig langar til þess að mæta á morgun klukkan 13 - 15 og hlusta á Jakobínu og Gunnar Skúla. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.10.2009 kl. 01:16

2 Smámynd: Helga Þórðardóttir

 Jóna!Vonandi hittumst við.á morgun. Ég get upplýst þig um að þetta verður fræðandi en hrikalegt. Er búin að skoða bæði erindin. Ekki láta þetta fara fram hjá þér . Sjálf tala ég ekki fyrr en á sunnudaginn. Hlakka til að hitta þig og pikkaðu endilega í mig því mér finnst ég þekki þig þó ég hafi adrei hitt þig.Takk annars fyrir öll kommentin.

Helga Þórðardóttir, 10.10.2009 kl. 01:28

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég komst ekki, húsið hjá mér fylltist af gestum um hádegisbilið. Kannski kemst ég á morgun.  

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 11.10.2009 kl. 00:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband