Færsluflokkur: Bloggar
9.3% fylgi Frjálslyndra í norðvestur kjördæmi.
19.4.2009 | 22:48
Ný skoðunarkönnun gefur okkur á ný bjartsýni að baráttan sé að skila árangri. Í Norðvestur kjördæminu er fylgi við Frjálslynda flokkinn 9.3% eins og síðast. Það gefur góðar vonir ef svo reynist vera á kjördag. Reyndar hefur alltaf komið öllu meira upp úr kjörkössunum hjá okkur en í skoðanakönnunum.
Þegar haft er í huga að kröfur búsáhaldabyltingarinnar í vetur voru nánast samhljóma stefnuskrá Frjálslynda flokksins er ekki að undra þó margir aðhyllist stefnu okkar. Ef allur sá fjöldi sem tók þátt í mótmælunum í vetur og þeir sem hafa orðið verst úti í kreppunni nær að kynna sér stefnuskrá Frjálslynda flokksins mun fylgi hans aukast hratt. Því er það í raun spurningin hvernig okkur mun ganga að koma boðskapnum til fjöldans sem er afgerandi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ný heimasíða XD.
9.4.2009 | 21:24
Stal þessu frá Kristjáni Logasyni, afsakaðu en það var bara of freistandi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Geir krossfestur líka.
9.4.2009 | 13:46
Þetta er allt hið undarlegasta mál og allur málatilbúningur Sjálfstæðismanna sorglegur. Það er greinilegt að stórfyrirtæki hafa styrkt Sjálfstæðisflokkinn myndarlega, það er staðreynd. Sjálfstæðismenn hafa ætíð borið af sér að þeir væru kostaðir af stóreignamönnum. Núna er það staðreynd. Ýmsar eftirá skýringar koma frá Sjálfstæðismönnum sem í raun gerir stöðu þeirra enn verri. Þar að auki var greinilega engin vilji innan Sjálfstæðisflokksins að segja almenningi frá þessu áður en þetta komst upp. Því eru þeir á flótta núna og draga Geir Haarde fram í dagsljósið sem einhvern blóraböggul, síðasta fórn fyrrverandi formanns fyrir flokkinn. Á meðan reynir Bjarni Ben að leika óspjallaðan dreng sem aldrei hafi kynnst neinum stórfyrirtækjum. Þetta er í besta falli grátlegt.
Reyndar er spurningin hver verði sá þriðji sem verði krossfestur.
Guðlaugur Þór hafði forgöngu um styrkina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Réttlátara þjóðfélag
1.4.2009 | 00:24
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Loksins jákvæð frétt frá lánastofnun
24.3.2009 | 14:28
Afnema ábyrgð þriðja aðila | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Atvinnuleysi
23.3.2009 | 22:44
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Búsáhaldarbyltingin
22.3.2009 | 00:43
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)