Atvinnuleysi

Hugur minn er hjá þeim fjölmörgu sem misst hafa vinnuna undanfarna daga. Það eru efalaust margir  kvíðnir og vita ekki sitt rjúkandi ráð. Ég er jafnframt mjög hugsi yfir því hvernig við sem þjóð tökum á þessum nýja vanda.  Er bara alveg sjálfsagt að segja fólki upp í fjölmiðlum? Getum við afsakað okkur vegna reynsluleysis? Hvernig virkjum við atvinnulausa svo að tengsl þeirra við atvinnulífið rofni ekki. Við verðum að hafa þor til að taka þessa umræðu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Helga þakka þér fyrir þessa góðu áminningu

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 23.3.2009 kl. 23:34

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Atvinnuleysi hlýtur að vera það versta fyrir vinnufúsar hendur.  Fólk verður að hafa eitthvað fyrir stafni, til þess að líða vel.  Það hlýtur að mega virkja atvinnulausa einhvern veginn.  Ég sjálf hef að vísu engar hugmyndir. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.3.2009 kl. 01:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband