Loksins jákvæð frétt frá lánastofnun

Þetta hefðu bankarnir átt að gera fyrir löngu. Sjálfskuldarábyrgðin hefur skapað margan fjölskylduharmleikinn. Þetta gefur von um betra þjóðfélag. Vonandi fylgja aðrar lánastofnanir fordæmi Kaupþings.
mbl.is Afnema ábyrgð þriðja aðila
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

sammála

Jón Snæbjörnsson, 24.3.2009 kl. 14:29

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Ætli þetta sé ekki orðið kalt kostnaðarmat.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 25.3.2009 kl. 00:23

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Eigum við ekki að kalla þetta vísbendingu í átt til siðvæðingar í lánastofnunum okkar?

En velkomin á bloggið kæra frænka!

Árni Gunnarsson, 25.3.2009 kl. 00:31

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Flott orð hjá Árna siðvæðing...  Þetta er löngu tímabært að afnema ábyrgðir þriðja aðila. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.3.2009 kl. 00:37

5 Smámynd: Hlédís

Þetta eru miklar og góðar fréttir!

Megi frétt um afnám verðtryggingar lána fylgja fljótlega! Skiptir engu máli hvort í bili er mikil, lítil, jákvæð eða neikvæð neysluvísitala uppi á teningnum.

Hlédís, 25.3.2009 kl. 18:35

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það hefði raunar átt að vera búið að þessu fyrir mörgum árum.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.3.2009 kl. 10:42

7 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Og í dag hélt ríkisstjórnin áfram með Alþingi í átt til siðvæðingar, þegar sett voru lög, um afnám ábyrgðar þriðja aðila.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 26.3.2009 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband