Réttlátara þjóðfélag

Frjálslyndi flokkurinn styður eindregið að fyrirhuguðu stjórnlagaþingi verði komið á. Grundvallaratriði lýðræðis er einstaklingsfrelsi og möguleikar borgaranna til að hafa áhrif á þjóðfélagið.  Frjálslyndi flokkurinn berst fyrir því að Þjóðaratkvæðagreiðsla um einstök mál skuli fara fram,innan 3 mánaða,krefjist a.m.k. 15%kjósenda þess. Frjálslyndi flokkurinn berst gegn flokksræði og vill auka áhrif Alþingis. Ráðherrar eiga aldrei að gegna þingmennsku. Setja verður skýrar reglur um ábyrgð stjórnmálamanna og viðurlög ef þeir fara gegn augljósum hagsmunum almennings .Við verðum að umbreyta valdakerfinu með það að markmiði að auka gegnsæi og draga úr spillingu

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Hvað er flokksræði Helga ?

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 1.4.2009 kl. 01:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband