Mætum á Austurvöll
23.5.2009 | 00:31
Notalegir dagar á Norðfirði
17.5.2009 | 21:51
Ég vil sjá visku og framtíðarsýn hjá stjórnmálamönnum
13.5.2009 | 00:12
Opinn borgarafundur
10.5.2009 | 23:39
Sendum Stulla í víking
8.5.2009 | 10:21
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fleiri gagnlega Borgarafundi-takk
5.5.2009 | 23:54
Balletsýning í dag.
3.5.2009 | 22:31
Yngsta dóttirin dansaði í balletsýningu Klassíska Listdansskólans í dag. Hátíðin var haldin í Borgarleikhúsinu. Sýningin hefur aldrei verið glæsilegri. Gríðalegur metnaður er að baki slíku framtaki. Allt þetta snýst umhverfis eina manneskju að mestu. Það er Guðbjörg skólastjóri sem með ótrúlegri eljusemi hefur hafið þennan skóla í hæstu hæðir. Við segjum bara takk Guðbjörg.
Hér læt ég eina mynd fljóta með og þar er dóttirin með, að sjálfsögðu.
Guðlaug Anna er önnur frá vinstri
Garpamót í sundi!!
1.5.2009 | 22:38
Íslandsmót Garpa í sundi hófst í dag. Það fer fram í Sundlaug Kópavogs. Ég og litli bróðir minn erum þátttakendur og keppum fyrir Tindastól. Mótsgestir og haldarar mættu hressir og spenntir í dag. Allt gekk stórslysalaust fyrir sig ef frá er talið örstutt andlát skeiðklukkunnar í upphafi móts. Hún var snarlega endurlífguð og mótið gat hafist.
Ég stakk mér tvisvar í laugina og uppskar tvö gull. Litli bróðir fékk tvö silfur. Nú verð ég að fara að sofa því keppt verður allan daginn á morgun.
Takið eftir að litli bróðir, Sigurjón, telur ferðirnar mínar. Að sjálfsögðu höfum við allt sem skiptir máli innan fjölskyldunnar, ekki satt?
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hver er skuldasetning þjóðarinnar? Fjölmiðlar kannið málið.
28.4.2009 | 23:32
Erfitt að standa undir skuldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
ESB þras
27.4.2009 | 21:00