Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Nú verður enn frekari hjarðhegðun hjá Samfylkingunni

Þessi áskorun verður sennilega til þess að allir Samfylkingarþingmennirnir  staðfesta Icesave samkomulagið. Fyrir þeim er mikilvægara að ganga inn í ESB en að verja hagsmuni Íslendinga. Það verður hins vegar athyglisvert að fylgjast með því hvernig VG þingmenn bregðast við þessari áskorun. Ég hefði haldið að þeir væru ekki eins æstir í að þóknast Evrópusambandinu. Hvað segir Heimsýnarformaðurinn núna ?


mbl.is Skora á Alþingi að samþykkja Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það er til fólk sem hugsar rökrétt

Sem betur fer eru nokkrir einstaklingar á Alþingi Íslendinga sem hugsa ennþá eins og Þór Saari þingmaður Hreyfingarinnar. Því miður eru flestir þingmenn í einhvers konar afneitun og halda að við getum borgað. Losum okkur út úr öllum flokksgröfum og horfumst í augu við það að við munum aldrei geta staðið undir öllum þessum skuldabyrðum. Hef fylgst með störfum þingsins í dag og finnst fáránlegt að stjórnarliðar sýna þessu máli engan áhuga. Er mönnum alveg sama um framtíð Íslands?
mbl.is 79 þúsund borga Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eru Norðmenn komnir í stríð við Strauss-Khan

Við vorum nokkur sem skrifuðum bréf til Strauss-Khan um daginn.

 

Reykjavík, November 2nd, 2009

Mr. Dominique Strauss-Kahn

Managing Director

The International Monetary Fund

Washington, D.C.,  20431

U.S.A.

 

The current economic crisis is the most serious challenge Iceland has ever faced. Iceland‘s problems are partly due to the ongoing global economic upheaval. Further reason for the depth of this crisis in Iceland, is that the banks which were privatised - in accordance with IMF policy - early this century, were much too risk-seeking. It is reprehensible that the Icelandic government did not intervene to halt this development. Following the collapse of the banking system, the Icelandic government sought IMF assistance in October 2008.

We, the signees of this letter, seriously doubt that the cooperation between Iceland and the IMF is for the benefit of the Icelandic nation. It is becoming clear to us that the agenda of the IMF is primarily to indebt the Icelandic nation in order to protect the interests of investors. We, the Icelandic People, take on an enormous  responsibility, and it is our obligation to ensure that future generations will not be mired in debt beyond their capacity to pay. As Icelandic citizens we are entitled to clear answers to our burning questions.

Resent surveys have shown that a clear majority of the Icelandic People is against further cooperation with the IMF. A key factor here is that the IMF put the Icelandic goverment up against the wall to protect the interests of UK and Holland in the Icesave dispute. It is unacceptable that an international organization should conduct its business in such a manner, and this has seriously undermined the credibility of IMF in Iceland.

As the fundamental interests of a whole nation and our future generations are at stake, we request a meeting with you, the Managing Director of the IMF. We would like to discuss with you the economic program for Iceland and ask you to explain certain components of it. We will present careful criticism based on official data. The meeting can take place in Reykjavík, Washington or any other location of your choice. It is essential that this meeting take place as soon as possible and no later than December 15th 2009.

We, the signees of this letter, are citizens of Iceland. We are of all ages, both genders, and have different political views. After the banks collapsed last fall we organised civil meetings where government ministers and members of Parliament appeared and answered questions from the public – face to face. We believe that you, as the Managing Director of the IMF, should consider it an honour to follow in the footsteps of members of the oldest parliament in the world, Alþingi,and meet us in an open and honest discussion.

Agnar Kr. Þorsteinsson, IT technician,

Ásta Hafberg, Project Manager

Elías Pétursson, Managing Director

Einar Már Guðmundsson, Author

Gunnar Skúli Ármannsson, MD

Gunnar Sigurðsson, Artistic Director

Guðmundur Andri Skúlason, Marine Engineer

Halla Gunnarsdóttir, MA in International Relations

Haraldur L. Haraldsson, Economist

Heiða B. Heiðarsdóttir

Helga Þórðardóttir, Teacher

Herbert Sveinbjörnsson, Filmmaker

Lára Hanna Einarsdóttir, Translator and Tourist Guide

Lilja Mósesdóttir, Member of the Icelandic Parliament

Ólafur Arnarson, Author and Columnist

 

Please respond to:

Open Civil Meetings

c/o Gunnar Sigurðsson 

Hólmgarði 27

108 Reykjavík

Iceland

Email: gus@mmedia.is

 

Hann svarið okkur svo á föstudaginn var.

 

 

Letter from IMF Managing Director to Open Civil Meetings

November 12, 2009

Open Civil Meetings
c/o Gunnar Sigurðsson
Holmgaroi 27
108 Reykjavik
Iceland

Dear Mr.Sigurðsson

Thank you for writing to me about your concerns on behalf of the group that you represent. I couldn’t agree more that the current economic crisis is the most serious challenge that Iceland has had to face in recent memory. I also agree that we all—including us here at the IMF—need to do a better job of explaining what is being done to address it. So let me offer a few reflections on the points you raise.

First, on the Icesave dispute. Resolution of this dispute has never been a condition of the IMF-supported program. The IMF is not supposed to involve itself in bilateral disputes between its member countries and did not do so in this instance. However, the Icesave dispute did indirectly affect the timing of the program’s first review since it held up needed financing from Nordic countries (for whom resolution of this dispute was a condition). I am sure you will agree that the government’s program must be internally consistent—it makes no sense to agree on a macroeconomic framework if the money is not available to finance those policies.

Second, on the more general point about Iceland’s indebtedness. The IMF and the Icelandic authorities recognized from the beginning that Iceland’s post-crisis level of indebtedness would represent a huge challenge to the country. That is why we agreed, as a key principle, that the government should not absorb creditor losses. As I am sure you are aware, investors and creditors have in fact sustained very large losses due to this crisis. Despite repeated appeals for bail outs, the government has not stepped in to shield them.

Third, regarding the origins of Iceland’s crisis. I agree that they lie in the financial sector. Banks took outsized risks, and supervision and regulation failed to rise to the challenge. Privatization did set the stage for this, but this was not a matter of following IMF policy: we did not then and do not now have any policy which requires countries to privatize banks. I want to assure you that the IMF-supported program recognizes that this tragedy cannot be allowed to repeat itself. This is the key reason why there is a focus on reforms to strengthen banking regulation and supervision.

Looking back over the last year, I am certain that the cooperation between the IMF and Iceland has been to Iceland’s benefit. The financing provided by the IMF, together with loans provided by countries within the context of the IMF-supported program, is exceptional relative to the size of Iceland’s economy. This massive assistance has helped stabilize Iceland’s exchange rate, protecting citizens who were exposed to foreign exchange and inflation-indexed debt from enormous increases in their debt service burden. It has also made it possible for the government of Iceland to run a large fiscal deficit that has cushioned the impact of the crisis on the economy. And while I realize it may not seem that way for many of Iceland’s citizens, Iceland’s economic contraction has in fact been milder than what many other countries that have been hit hard by the crisis have gone through to date.

Looking ahead, the IMF will continue to support Iceland’s efforts to extricate itself from this crisis for as long as your government requires it. Without wanting to minimize the hardship your country is going through right now, we are confident that the policies and financing now in place are in Iceland’s best interest and will continue to ease the burden of adjustment.

I regret that I will not be able to meet with your group in person, but I hope that this letter has helped clarify the IMF’s stance on some of the challenges facing Iceland. The IMF’s resident representative in Iceland, Mr. Rozwadowski, whom some of you have already met, would be happy to meet with you to further clarify the Fund’s role in Iceland.

Yours sincerely,



Dominique Strauss-Kahn
Managing Director

 

Núna eru Norðmenn komnir í fýlu út í AGS og Strauss-Khan sérstaklega, telja hann fara með rangt mál og það sé ekki Norðurlöndunum að kenna að endurskoðun AGS hafi dregist á langinn, sjá frétt ABC Nyheter í Noregi.

Ætli ég hafi komið af stað styrjöld??

 

*

 

 


"Tíðindalaust af austurvígstöðvunum"- bara smá fréttir frá AGS

Í fréttum kvöldsins heyrði ég þessar fullyrðingar:

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sér ýmis batamerki í íslenska efnahagslífinu.

Staðan er hins vegar slæm bæði hjá fyrirtækjum og heimilum í landinu.

2/3 lána  til fyrirtækja þarf að endurskoða og jafnvel afskrifa.

Við erum meðal skuldugustu þjóða í samanburði.

Við skuldum 310 % af landsframleiðslu. 

Skuldirnar eru hins vegar viðráðanlegar.

Strangt aðhald í peningamálum er þó áfram nauðsynlegt. 

Við þurfum enn meira aðhald í ríkisfjármálum.

 

Fyrir hrun hefði ég sjálfsagt ekkert velt þessu mikið fyrir mér og bara haldið áfram að ganga frá í eldhúsinu. Ég hefði sjálfsagt tekið þetta allt gott og gilt og trúað því að þarna væru menn á ferðinni sem væru að hugsa um  velferð  mína og þjóðar minnar. 

Núna velti ég svona fullyrðingum fyrir mér. Hvað þýðir t.d. bati í efnahagslífinu? Þýðir það að það verður betra mannlíf á Íslandi eða fá fjármagnseigendur og bankarnir fleiri tækifæri til að braska áfram.

Ég velti því líka fyrir mér af hverju var bara talað um að afskrifa skuldir hjá fyrirtækjum en ekki heimilum. Ég veit að fyrirtækin eru mikilvæg en eru heimilin það ekki líka?

Hvað þýðir viðráðanlegar skuldir. Ég vil gjarnan fá nánari skýringu á því hvaða merkingu þeir leggja í viðráðanlegar skuldir. Mér væri t.d. ekki sama um það ef meirihluti launa minna færi í að borga afborganir og vexti af lánum og ég hefði ekkert svigrúm til að gera  nokkurn skapaðan hlut.

Hvað þýðir enn meira aðhald í ríkisfjármálum? Verður fyrst og fremst ráðist í að skera niður í velferðarmálum. Hvers konar samfélag verður á Íslandi eftir nokkur ár ef stefna Alþjóðagjaldeyrissjóðsins ræður för, varla Norrænt velferðarþjóðfélag. Ég bara spyr.

 


Erum við gjaldþrota þjóð

 Mig langar að vekja athygli ykkar á bréfi sem Gunnar Tómasson sendi þingmönnum og helstu fjölmiðlum landsins í dag. Ég hef ekki orðið vör við neina umfjöllun um alvarlegt inntak bréfsins.Eru menn sofandi á fjölmiðlum landsins eða þora menn ekki að ræða þessi mál. Hvað finnst ykkur kæru bloggvinir?

 

Ágætu alþingismenn.
Í fyrradag spurði ég James Galbraith, einn virtasta hagfræðing Bandaríkjanna, um álit hans á því mati AGS (sjá IMF Survey 21. október sl.) að erlend skuldsetning Íslands að jafngildi 310% af vergri landsframleiðslu væri þjóðarbúinu ekki ofviða.
Galbraith svaraði um hæl (í minni þýðingu; enskur texti að neðan):
„Það segir sig sjálft: það er fáránlegt að ímynda sér að Ísland eða eitthvað annað land geti tekið á sig gjaldeyrisskuldir sem jafngilda 300 eða 400 prósent af vergri landsframleiðslu (VLF) og forðast greiðsluþrot.  Ef skuldir væru 400 prósent og vextir aðeins þrjú prósent þyrfti afgangur á viðskiptajöfnuði og hliðstæður samdráttur innlendrar neyzlu að vera 12 prósent af VLF án nokkurrar greiðslu af höfuðstól.  En auðvitað myndi enginn vilja eiga lágvaxta íslenzk skuldabréf vegna áhættunnar á vanskilum.

Ef stjórnvöld reyndu að axla slíka skuldabyrði myndu vinnufærir einstaklingar flytja af landi brott.  Útkoman yrði lýðfræðileg eyðilegging Íslands að viðbættu greiðsluþroti.  Staðan er því ekki síður alvarleg en sú sem kom upp vegna stríðsskaðabóta í Versalasamningnum eða Morgenthau áætluninni fyrir Þýzkaland 1945.  Samningurinn leiddi til óðaverðbólgu en áætlunin var ekki lögð til hliðar fyrr en ljóst varð að hún myndi leiða til brottflutnings eða útrýmingar mikils hluta þjóðarinnar sem lifði af stríðið.

Eins er það augljós skrípaleikur að leggja slíka skuldabyrði á litla þjóð, fyrst með svikum og síðan með hótunum.

Eins og málum er háttað er það siðferðileg skylda Íslands gagnvart alþjóðasamfélaginu að sækja svikahrappana til saka eftir því sem landslög leyfa.  Hitt er fyrir stjórnvöld erlendra ríkja, sem brugðust skyldum sínum við bankaeftirlit, að ákveða hvernig deila skuli tapinu sem af því hlaust milli reikningshafa og skattborgara sinna.

Þér er heimilt að koma þessum skoðunum mínum á framfæri við aðra.”
Virðingarfyllst,
Gunnar Tómasson, hagfræðingur
***
”To state the obvious: the idea that Iceland or any country could increase its debt in foreign currency to 300 or 400 percent of GDP and avoid default is preposterous on its face.  At 400 percent, an interest rate of just three percent implies a required trade surplus of 12 percent of GDP, and a comparable reduction of domestic living standards -- even if the principal is never repaid. But of course with the default risk no one is going to hold Icelandic notes for so little.

If a policy of payment is attempted, anyone with the capacity to work will necessarily emigrate. The result can only be the demographic destruction of the country, and default anyway. The situation is, in this respect, not less grave than the reparations demanded under the Versailles Treaty or the Morgenthau Plan for Germany in 1945. The former produced hyperinflation, and the latter was stopped only when it was realized that to implement it would require the emigration or extermination of a large part of the surviving population.

Equally needless to say, the imposition, initially by fraud and later by intimidation, of a debt burden of this kind on a small country is grotesque.

Iceland's moral obligation to the international community at this stage should consist of bringing the perpetrators to justice, insofar as they can be reached by national law. The losses that will fall on foreign depositors cannot be avoided. It is therefore up to the governments of those other countries, having failed in their duties of bank supervision, to decide how to allocate those losses as between depositors and taxpayers in those places.

Please feel free to share these views at your discretion.

With my regards,


James Galbraith”






Viðbrögð við ábendingum Gunnars Tómassonar

Gunnar Tómasson hagfræðingur kemur með þarfar ábendingar til stjórnvalda en hvernig bregðast þau við. Þetta er allt tóm þvæla og hér er allt í besta lagi. Eitthvað minnir þetta á viðbrögð stjórnvalda þegar bent var á vandamál bankanna fyrir hrun. Þegar Danir gagnrýndu okkur þá voru þeir vændir um afbrýðisemi í okkar garð. Ég heyrði á kaffistofunni í dag að það ætti ekki að hleypa svona kolrugluðum manni í útvarpið og hræða líftóruna úr fólki. Ætlum við aldrei að læra af reynslunni og leyfa gagnrýna hugsun í þessu samfélagi og spyrja okkur að því hvort allt sé satt sem kemur frá stjórnvöldum.Ég er sannfærð um það að Gunnar vill þjóð sinni vel og ættu menn svo sannarlega að hlusta á þau ráð sem hann bendir okkur á til úrlausnar í stað þess að bakka stöðugt í vörn.

 


Getum við tekið á okkur auknar byrðar

Getum við tekið á okkur auknar byrðar? Ég held að við munum aldrei geta staðið undir öllum þeim skuldum sem á okkur hvíla. Er ekki betra að viðurkenna það strax og lýsa yfir greiðslustöðvun í 5 -10 ár eins og mörg ríki hafa gert áður en við tökum á okkur svona gríðarlegar skuldbindingar. Förum að horfast í augu við staðreyndir. Við munum aldrei geta borgað Icesave. Mér finnst líka ákaflega einkennilegt að þó að dómstóll kæmist að því að við við ættum ekki að borga þá eigum við samt að halda áfram að borga. Hvers konar hálfvitagangur er þetta búum við ekki í réttarríki.
mbl.is Icesave-fyrirvörum breytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Baráttudagar í október-ár frá hruni

Ég vil þakka aðstandendum ráðstefnunnar fyrir góðan dag. Erindin voru fræðandi og öll umgjörð notaleg. Á morgun höldum við áfram að ræða um framtíð Íslands. Mætið endilega á Hverfisgötu 105.Ég mun tala á morgun kl 11 um nýja stefnu fyrir Ísland. Stórt verkefni en ég ætla að gera mitt besta á 15 mínútum. Alveg til í góðar ábendingar fyrir morgundaginn.

Tökum þátt í baráttudögum-stöndum saman

Baráttudagar í Október

- Grasrótahreyfingar funda um nýtt Ísland Mynd_0251310

Á morgun (laugardag 10. okt.) ætla grasrótahreyfingar úr öllum flokkum að funda í MÍR salnum á Hverfisgötu (við hliðina á lögreglustöðinni) í tilefni af bankahruninu.

1. málstofa byrjar kl. 10:00 með yfirskriftinni

"Bankahrunið og reynslan af fyrsta ári kreppunnar"

Þórarinn Hjartarson

Þórður Björn Sigurðsson

Davíð Stefánsson

2. málstofa kl 13:00 til 15:00

"Hver fer með völdin á Íslandi?"

Jakobína Ólafsdóttir...Hver stjórnar Íslandi

Gunnar Skúli Ármannsson ...Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.

Haraldur Líndal...Skuldastaða Íslands

3. málstofa kl 16.00 til 18.00

"Átök og verkefni framundan"

Andrea Ólafsdóttir

Lilja Mósesdóttir

Þorleifur Gunnlaugsson.

Ráðstefnan mun standa fram á sunnudag.

Ný stefna fyrir Ísland

4. málstofa kl 11.00 til 13.00

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir

Helga Þórðardóttir

Vésteinn Valgarðsson

Þorvaldur Þorvaldsson


Framsóknarflokkurinn stendur í lappirnar og ver hagsmuni Íslendinga

Þökkum fyrir það sem vel er gert. Auðvitað eigum við ekki að gefast upp. Allt er betra en að vera háð lánveitingu frá AGS. Frábært framtak hjá Framsókn.
mbl.is Mikill velvilji í garð Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband